Additionally, paste this code immediately after the opening tag:

Netgíró

Netgíró appið er betri leið til þess að borga með símanum þegar þú ert á ferðinni. Og það besta er hvað Netgír...

Free

Store review

Netgíró appið er betri leið til þess að borga með símanum þegar þú ert á ferðinni. Og það besta er hvað Netgíró er einföld og örugg lausn.

Hvernig virkar þetta? Einfalt. Sýndu starfsmanni á kassa strikamerkið á fyrsta skjánum og málið er afgreitt. Áður en þú staðfestir greiðsluna, geturðu valið um ýmsa möguleika, t.d. geturðu greitt með kredit- eða debetkorti, sett kaupin á mánaðarreikning eða 14 daga reikning.

Það besta er að með appinu stýrir þú algjörlega ferðinni, hefur yfirsýn yfir notkun og stærri kaupum getur þú dreift á raðgreiðslu. Þú stýrir ferðinni!

Þú getur skráð þig inn í appið með fingrafarinu þínu einu saman, ef þú vilt!

Taktu okkur á orðinu, sæktu appið og byrjaðu að borga með símanum. Ef þér líkar vel við appið okkar, máttu endilega segja okkur frá því!

Store rating

5

out of

3 reviews

Size

79.4 MB

Last update

June 11, 2020

Read more